Welcome

Styrkir


Hvernig styrki ég CC ?

- Til að styrkja þarftu að fara inn á styrktarsíðuna og velja þann pakka sem þú vilt.

Hvað get ég fengið með því að styrkja ?

 • Ef þú styrkir okkur um 50$ (6300 ISK) þá færðu VIP+ rank
  • 3x /sethome
  • /kit vip+ (2x spawner), /kit enderchest
  • + Allt sem superdonator og vip eru með
 • Ef þú styrkir okkur um 30$ (3800 ISK) þá færðu VIP rank
  • 3 x /sethome
  • /kit spawner, /kit armor, /kit dtools, /kit enderchest, /kit starter
  • + Allt sem Superdonator er með
 • Ef þú styrkir okkur um 15$ (1900 ISK) þá færðu SuperDonator
  • /hat
  • /kit starter
  • /spawner command
 • Ef þú styrkir okkur um 17$ (2100 ISK) þá færðu auka spawner
 • Ef þú styrkir okkur um 16$ (2000 ISK) þá getur þú fengið unjail ef þú ert í jail

Skilmálar fyrir því að þú styrkir

 • Engin endurgreiðsla fæst, því þetta er styrkur fyrir að reka serverinn, ekki kaup á vöru
 • Ekki er hægt að færa rank á milli notenda
 • Við áskiljum okkur þau réttindi til að breyta perms hjá hverjum sem er, muta hvern sem er og banna hvern sem er án fyrirvara
 • Hver sem er má biðja um ástæðu fyrir banni, muti, eða missi á permission hjá MC_VaDeR eða oOAlliOo, en MC_VaDeR og oOAlliOo eru ekki skuldbundnir til að unmuta, unbanna eða gefa aðila perms aftur, á neinn hátt
 • CC ber enga ábyrgð á að rank detti út við nafnabreytingar á spilurum
  Þessum skilmálum má vera breytt fyrirvaralaust af eigendum serverins

Hvað er ég lengi að fá rank eftir að ég styrki ?

Ef það er borgað með Kass þá  færðu rankið um leið og millifærslan hefur farið í gegn. Ef það var millifært eftir 21:00 þá bókast hún ekki fyrr en um 01:00

Ef borgað er með PayPal þá er það um leið og kerfið staðfestir færslu.